Listen

Description

Í uppsveitum er fullt af leyndarmálum sem við getum fundið ef við leggjum höfuðið í bleyti. Erla Björg hefur í ferðum sínum fundið staði í uppsveitum sem gaman væri að skoða. Þessa staði kallar hún "xx mín. að heiman" en xx er sá tími sem tekur að fara á staðinn. Eins segir hún frá vetrarferðum með 15 bandarískum konum á hálendinu. Ferðamennska, dagsferðir, garðyrkja, skreytingar, hjálparsveit og fleira til.