Listen

Description

Helgi kom í heimsókn og við ræddum um Bláskógabyggð. Talað var um samgöngusáttmála landsbyggðarinnar, samstarfið í sveitarstjórn, sameiningar sveitarfélaga, samstarf o.fl. Eins útskýrir Helgi af hverju fólk á að flytja í Bláskógabyggð.