Listen

Description

Tveir á tali, þeir Jónas og Árni, fengu góða gesti í þáttinn. Einar Hjörleifsson og Tobias Ölvisson frá Björgunarfélaginu Eyvindi kíktu til okkar og sögðu okkur frá starfinu og Eyvindi. Tveir hressir strákar sem brenna fyrir því að láta gott af sér leiða. Eins fórum við yfir það sem okkur hafði borist til eyrna í atburðum og uppákomum sem eru á næstunni í uppsveitunum.