Listen

Description

Jónas Yngvi og Árni Þór voru einir í þetta skipti með þáttinn tveir á tali. Nóg að tala um enda mikið um að vera í uppsveitunum. Við fórum yfir allt sem netleit okkar hafði leitt í ljós og segjum frá uppákomum, fundum, skemmtunum, sveitarstjórnarmálum o.fl. Hrekkjavakan á stóran sess og eins tölum við aðeins um Ylju, nýja veitingastaðinn í Laugarási. Friðheimar eru alltaf að gera góða hluti og þannig mætti lengi telja...já eiginlega gerðum við það í þættinum og nú er bara að setja sig í stellingar og hlusta.