Í þessum þætti fá Steinunn og Selma hinn umtalaða í podcastinu, Axel Björn Clausen í viðtal. Hér mun Axel segja örlítið frá sínum feril í kokkaheiminum, ræða sín gildi og almennt um sitt líf, ásamt smá skemmtilegu spjalli um heit umræðuefni. Njótið xx