Listen

Description

Selma og Steinunn náðu að hrista aðeins uppí landanum á dögunum með sínum svakalega hneykslandi skoðunum hvað varðar gildi og hlutverk kynjanna. Sum komment sem leyndust undir ýmsum tengdum fréttum og á tiktok voru svo gríðarlega skemmtileg að við bara urðum að gera auka þátt úr þessu. Við vonum að þið njótið eins mikið og við!