Listen

Description

Selma er algjör lestrarhestur og elskar að lesa bækur, Steinunn elskar líka að lesa og hlusta á bækur og taka þær hér saman 10 frábærar bækur sem þær mæla með að lesa asap. Einnig kom í þáttinn nýtt vandamál fyrir Stóra systir þáttaliðinn.