Listen

Description

Loksins ræðum við eitthvað super girly og juicy topic!! Skincare er stjarna þáttarins í dag, sem og við byrjum nýjan dagskrárlið "Stóra systir" þar sem hlustendur senda inn vandamál og við gefum ráð.