Listen

Description

Loksins er Steinunn mætt aftur í studióið og í þessum þætti er farið yfir allskonar mikilvæg málefni með innblástur tekinn frá okkar heittelskaða miðli, Tiktok. 

Þátturinn er í boði: Treehut, COSRX, Hairburst, HelloSunday, Btan og Blush