Birgittu Haukdal þarf vart að kynna fyrir hlustendum Morgunbollans. Ein okkar allra skærasta stjarna frá tíma sínum með Írafár, barnabókahöfundur þar sem við fáum að kynnast ævintýrum og áskorunum Láru og fyrst og fremst ótrúlega ljúf og góð manneskja.
Morgunbollinn er í boði Pågen, Hverslun og Sjöstrand.