Lýtalæknirinn Þórdís Kjartansdóttir er alla jafna með skurðhnífinn á lofti hjá DeaMedica, en að þessu sinni settist hún niður með okkur og fór yfir þennan áhugaverða bransa.
Í þætti vikunnar er komið víða við, allt frá bótoxi og til Simon Cowell, andlitslyftinga, BBL, hárígræðslna, calf implants, nýjustu tískubólur og margt fleira.
Þórdís, sem hefur starfað sem lýtalæknir um árabil, fékk misgáfulegar spurningar frá okkur drengjunum og erum við aðeins fróðari fyrir vikið.
Samstarfsaðili þáttarins:
🔍Alfreð & Giggó
---
📷 @thordiskjartansdottir
🎵Elephant - Tame Impala
🎙️Hinrik Wöhler & Ólafur Jóhann Þórbergs