Hetjurnar okkar reyna að hvíla sig eftir bardagann við Tarian. Mínu dregur Emir afsíðist til að fá hans liðsinni og tólin hans til að sinna verkefni. Stór högg dynja á hlerunum sem loka Metru að ofanverðu...
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 11.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 11.stigi.
Stefán spilar Minns, Erkidrýsil og huldurekka á 11.stigi.
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.