Teymið heldur áfram för sinni, og mjakast í átt að Doctra. Þau rekast á Tzarov, og kynnast indælri ungri stúlku og foreldrum hennar.
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 12.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 12.stigi.
Stefán spilar Minns, Erkidrýsil og huldurekka á 12.stigi.
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.