Hetjurnar okkar komast til Doctra, á meðan Emir versnar. Á sinn einstaka hátt gera þeir nærveru sína vel kunnuga heimamönnum, og leita ýmissa ráða til að hafa hemil á Emir.
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 12.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 12.stigi.
Stefán spilar Minns, Erkidrýsil og huldurekka á 12.stigi.
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.