Listen

Description

Gya segir vinum sínum frá skilaboðunum sem hún fékk. Þau ákveða að hjálpa henni, og leggja af stað suður, en óvæntur fundur í fjörunni við vegginn tefur þau aðeins. 
Þau fyllast grunsemdum um hana Írelu og ákveða að kanna hana aðeins nánar.