Listen

Description

Eftir að hafa tilkynnt komu sína innfyrir gáttir Entem, þá kemst Týran skrefi nær að komast að því hvað er þarna á seyði. Kolkrabbi, eða tveir, koma við sögu. Eru þau mögulega að taka stærri bita en þau ráða við?