Listen

Description

Hetjurnar okkar berjast við Al'Tiem í Entem, einu af virkjunum við vegginn. 
Þetta stendur ansi tæpt, og berst eltingarleikurinn út að fjörunni við fljótið, sem aðskilur Dauðalöndin frá restinni af Alandriu.