Týran heldur aftur til Antora, á leið sinni vestur með veggnum í átt að Occidia, þar sem skip bíður þeirra til að komast suður. Gya fékk áður skilaboð frá fyrrum vinnuveitanda, og mætti kalla fósturfjölskyldu, um að dóttur hjónanna hefði verið rænt og þurf þau að komast þangað. Með þeim slæst í för Gordon Mystra, hálf-álfur.
Við fáum til okkar gest, hann Matthías T. Haraldsson, leikskáld, leikstjóra, Eurovisionfara og söngvara hljómsveitarinnar Hatari.