Týran, ásamt Gordon Mystra, halda leið sinni áfram. Þau lenda í sjávarháska, og hugsa upp leiðir til að fjármagna sig með sölu nátturulegra bætiefna.