Listen

Description

Týran heldur af stað frá hafnarbænum, í átt að fyrrum heimili Gyu. Sem áður, eiga óvenjulegir hlutir sér stað. Þau rekast á skepnur, sem virðist búið að vera að eiga eitthvað við...