Listen

Description

Týran fer með Hilönu aftur á Vindlaufssetrið. Þau reyna það sem þau geta til að bjarga henni, en það þarf eitthvað meira til. Þau halda því áfram til Fidem, í hof Selune. 
Gya tekur eftir einhverri dularfullri athygli sem henni er veitt...

Nuk er Minotaur musterisriddari (paladin), á sjöunda stigi.
Egor er Firbolg drúiði, á sjöunda stigi
Gya er sjötta stigs útvörður (ranger) og fyrsta stigs laumupúki/einfari (rogue... betri þýðing er í bið) ;o)