Týran er áfram stödd í Fidem.
Nuk heimsækir hof Eldath, og staðfestir braut sína til musterisriddara í hennar nafni. Hann hefur þá heimsótt hina fyrstu gróf Eldath, og þarf að heimsækja aðrar sex grófir til að ljúka þessari vegferð. Hann fær einnig aðeins meiri upplýsingar um þennan ófrið sem virðist vera í uppsiglingu í Alandriu.
Þau hitta Töshu, yfirborgarvörð Fidem, og Gya eignast í leiðinni vinkonu.
Nuk er sjöunda stigs musterisriddari.
Egor er sjöunda stigs drúiði.
Gya er sjötta stigs útvörður, og fyrsta stigs laumupúki (rogue).