Listen

Description

Í þættinum í dag fáum við til okkar í spil, hann Ingolf Grétarsson, fjölmiðlunarfrumkvöðul og hlaðvarpara úr "Þarf allt að vera grín".

Hetjurnar okkar hitta prédikara á götunni, hvítan Tiefling, sem býður þeim á fund í nýja söfnuðinum sínum, söfnuður hins innri guðs. Hann hefur ekki miklar áhyggjur af því, en hann hefur verið að sjá keðjur sem hreyfast af sjálfu sér, og stórt svæði af tómun vögnum...

Ingolfur leikur Joy, söngvaskáld/bard á sjöunda stigi
Svandís leikur Nomanuk, musterisriddara/paladin á sjöunda stigi. 
Kristín leikur Gyu, útvörð/ranger á sjötta stigi, og laumupúka/rogue á fyrsta stigi. 
Ívar leikur Egor, Drúíða/Druid á sjöunda stigi.