Listen

Description

Týran leggur af stað til Gren-Nahele. 
Egor er afar spenntur þegar nálgast bæinn Ferial, sem liggur fyrir utan skóginn. En eins og hefðin er, þá er ekki allt með felldu í þessum bæ, og sum tré eru ekki öll þar sem þau eru séð...

Svandís leikur Nomanuk, musterisriddara/paladin áttunda stigi. 
Kristín leikur Gyu, útvörð/ranger á sjöunda stigi, og laumupúka/rogue á fyrsta stigi. 
Ívar leikur Egor, Drúíða/Druid á áttunda stigi.