Listen

Description

Týran kemur inn í skóginn hans Egor, og þau hitta æsku-ástina hans Egor, hana Fjólu. 
Þau kynnast bænum, Nuk fer í teboð með birni, og þau hitta mömmu hans Egor. 
Þau tala um viðkvæma hluti og mögulega spillingu, en komast að því að íkornar hafa eyru víða...

Svandís leikur Nomanuk, musterisriddara/paladin áttunda stigi. 
Kristín leikur Gyu, útvörð/ranger á sjöunda stigi, og laumupúka/rogue á fyrsta stigi. 
Ívar leikur Egor, Drúíða/Druid á áttunda stigi.