Listen

Description

Hetjurnar okkar fara á gamla heimili Egor og taka þar stöðuna. Þangað liggur ein af rótum lífstrésins og komast að því að það er eitthvað búið að eiga við þessa rót. Egor á einlægt spjall við Lífstréð. Þau halda loks heim til Greni, til að reyna að komast til botns í þessu máli. 

Svandís leikur Nomanuk, sem er minotaur paladin á áttunda stigi. 
Ívar leikur Egor, firbolg drúíða á áttunda stigi. 
Kristín leikur Gyu, sem er útvörður á sjöunda stigi, og fyrsta stigs laumupúki. 
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistari þáttarins.