Bardaginn við hyrnda djöfulinn hefst, en ná þau að bjarga Fjólu áður en það er of seint?
Eftir atburðina, þá halda þau á leið úr skóginum, en það virðist vera að drekinn Viridia sé komin á slóð þeirra, að leita hefnda eftir morðið á afkvæmi sínu...
Svandís leikur Nomanuk, sem er minotaur paladin á áttunda stigi.
Ívar leikur Egor, firbolg drúíða á áttunda stigi.
Kristín leikur Gyu, sem er útvörður á sjöunda stigi, og fyrsta stigs laumupúki.
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistari þáttarins.