Hetjurnar okkar, með vinnutitilinn "Rimlarnir" fara í sitt fyrsta verkefni fyrir Azra. Förin tekur þá til borgarinnar Dis, á öðru stigi Helvítis. Joy syngur ástaróð til djöfuls á fjölfarinni götu, og félagarnir brjótast inn í hús.
Svandís leikur Nomanuk, musterisriddara á áttunda stigi
Ingolfur leikur Joy Malleus, bard og ljóðskáld á áttunda stigi.
Kristján leikur Emir, artificer eða þúsundþjalasmið á áttunda stigi.
Jói er leikjameistarinn.