Listen

Description

Í þessum þætt þá eiga Rimlarnir við stóran keðjudjöful og stela eigum hans. Þeir bjarga Azra og leggja af stað aftur út í mýrina. Emir eignast tímabundið gæludýr. 

Svandís leikur Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á áttunda stigi. 

Ingolfur leikur Joy, tiefling ljóðskáld og skemmtikraft á áttunda stigi.

Kristján leikur Emir, vedalken völund á áttunda stigi. 

Jói er leikjameistarinn.