Rimlarnir koma til Metra, og Joy sem að fékk bakþanka um veru sína í klaustrinu nær þeim aftur. Þau skoða borgina, Emir virðist eiga þarna eitthvað erindi og Joy eignast nýjan vin í formi lítillar postulínsdúkku sem er alls ekki óhugguleg á neinn hátt....
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara eða paladin á níunda stigi
Kristján spilar Emir, vedalkne völund eða artificer á níunda stigi.
Ingólfur spilar Joy, tiefling ljóðskáld eða bard á níunda stigi.
Jói er leikjameistarinn, og Ugla er aðstoðarleikjameistari.