Listen

Description

Nuk snýr aftur heim á slóðir, á æskuheimili sitt í Tauriu. Móðir hans segir honum frá leyndarmáli sem haldið hefur verið milli minotaura í hundruðir ára, og tengist honum jafnvel á einhvern hátt. 

Ívar spilar Egor, firbolg drúíða á níunda stigi. 
Kristín spilar Gyu, hálf-álf og útvörð á áttunda stigi og laumupúka á fyrsta stigi. 
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á níunda stigi. 
Jói er leika-, spuna-, og dýflissumeistarinn.