Listen

Description

Hetjurnar okkar eru staðsettar í Tauriu, að leita uppi föður og fjölskyldu Nuk. Þau rekast á gamlan vin, og komast að örlögum fjölskyldumeðlima Nuk. 

Ívar spilar Egor, firbolg drúíða á níunda stigi. 
Kristín spilar Gyu, hálf-álf og útvörð á áttunda stigi og laumupúka á fyrsta stigi.
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á níunda stigi. 
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.