Listen

Description

Týran siglir til Skögultanna í leit að Pekkin, og lendir í háska. Þau kynnast líflegum bæ með öðruvísi reglur, og kynnast afleiðingum þess sem ekki fylgir þeim reglum.

Ívar spilar Egor, firbolg drúíða á níunda stigi. 
Kristín spilar Gyu, hálf-álf og útvörð á áttunda stigi og laumupúka á fyrsta stigi.
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á níunda stigi. 
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.