Listen

Description

Þáttur 75 er kominn út!

Nuk tekst á við eftirmála atburða síðasta þáttar og Siglir til Zebron. 
Það virðist vera samansafn ýmissa einstaklinga þar, og fer að skýrast hvað er á ferðinni í Alandriu...

Svandís leikur Nomanuk. Musterisriddari Eldath á 10. stigi. 
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.