Listen

Description

Hetjurnar okkar í Rimlunum leggja í vegferðina um Hashia eyðimörkina, en komast að því að eyðimörkin er á engan hátt vinalegur staður...


Svandís leikur Nomanuk, minptaur musterisriddara Eldath á 10.stigi.
Kristján leikur Emir, Vedalken völund (artificer) á 10.stigi. 
Ingó leikur Joy, Tiefling ljóðskáld á 10.stigi. 
Jói er leikja-, spuna- og dýflissumeistarinn.