Hetjurnar okkar eru staddar í Doctra. Þær fara á fund ráðsins sem stýrir Doctra, og teknar afsíðis af Delat sem segir þeim frá því að eitthvað óeðlilegt sé á ferðinni, bæði í borginni, sem og í Alandriu allri. Þessu fylgir eftirminnileg ferð á bókasafnið í borginni.