Listen

Description

Hetjurnar kynnast fólki í Etherai samfélaginu, skemmta sér og kynnast betur Ilmaa og dóttur hans. 

Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 10.stigi. 
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 10.stigi. 
Ingó spilar Joy, tiefling bard á 10.stigi
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.