Hetjurnar okkar halda áfram för sinni um Hulduheima.
Hún leiðir þá áfram í átt að veru í klandri, sem slæst í för.
Geitin heldur áfram að gaslýsa Emir, og hennar ásetningur óljós.
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 11.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 11.stigi.
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.