Hetjurnar okkar hala lengra inn í skóginn, og heyra dularfullan trommuslátt.
Snákar eru allsráðandi, og spurning hvort hetjurnar okkar séu að taka á sig meira en þau ráða við?
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 11.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 11.stigi.
Stefán spilar Minns, Erkidrýsil og huldurekka á 11.stigi.
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.