Hetjurnar okkar ganga frá sínum málum í Fidem. Minns ræðir persónuleg mál við Aeris, lærir loks upprunalegt nafn geitarinnar, og fræðir hrafn um hugtök.
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 11.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 11.stigi.
Stefán spilar Minns, Erkidrýsil og huldurekka á 11.stigi.
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.