Listen

Description

Fyrstur í röð stuttra milliþátta, þar sem við sitjum og spjöllum um söguna, sköpunina og þankagang persónanna. Í þessum þætti förum við aðeins yfir hvað drífur persónurnar að þessum tímapunkti sögunnar, sköpun og innblásturinn á bakvið Doctra, ásamt mörgu öðru.