Listen

Description

Í þessum spjallþætti förum við yfir atburðarásina frá því hetjurnar okkar yfirgáfu Doctra. Förum yfir sköpun og stemmarann í Bellum, ræðum samsæriskenningar og mögulega finnum nafn á hópinn.