Listen

Description

Förum yfir söguna hingað til, eða eins og Supernatural aðdáendur þekkja það: 
"The Story So Far". (Þið verðið bara að ímynda ykkur Carry on  wayward son í bakgrunninum). Þessi þáttur er tekinn upp á milli þáttar 30 og 31.