Listen

Description

Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á;

https://solvitryggva.is/

Í áður óbirtum þætti ræða Sölvi og Krummi um magnaðan feril Krumma, rokkið, lífsstílinn, hæðirnar og lægðirnar.

Oddur Hrafn Stefán Björgvinsson er betur þekktur sem Krummi í Mínus. Eftir ótrúlega velgengni rokksveitarinnar Mínus um allan heim kom harkaleg lending eftir misjafnan lífsstíl í kringum rokkið. Í þættinum ræða Sölvi og Krummi meðal annars um tónlistina, djammið, ótrúlegan lífsstíl í kringum ferðalögin erlendis og erfiða baráttu Krumma við sjúkdóminn Tinnitus, sem lýsir sér í stanslausu eyrnasuði og öðrum hljóðum.

Brotið er í boði;

Ozon - https://www.ozonehf.is/

Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/

Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/

Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/

Gullfoss - https://gullfoss.is/