Listen

Description

Pálmi Gunnarsson er einn dáðasti tónlistarmaður Íslandssögunnar. Maðurinn sem söng fyrstu orð Íslands í Eurovision á erlendri grundu þegar Gleðibankinn kom fyrir augu heimsbyggðarinnar. Hann segist sjálfur hafa farið langleiðina með að drepa sig á áfengisdrykkju og er þakklátur fyrir að hafa fengið annað líf. Hér fara Sölvi og Pálmi yfir magnaðan feril Pálma og ótrúlegt lífshlaup, sem hefur oft á tíðum verið verulega skrautlegt.
 
Þátturinn er í boði:
 
Sjónlags - www.sjonlag.is
 
Fitness Sport - www.fitnesssport.is
 
Fjarðarkaup / Fræið - https://fjardarkaup.is/fraeid/
 
Þáttastjórnandi - Sölvi Tryggvason (@solvitrygg)
 
Framleiðandi - KIWI (@kiwistofan)
 
Hljóð - Eiður Steindórsson (@oathhljod)