Listen

Description

Frosti Logason hefur um árabil verið eins konar akkeri í íslensku útvarpi ásamt félaga sínum Þorkatli Mána Péturssyni. Þeir félagar hafa um árabil haldið úti þættinum Harmageddon, sem er þekktur fyrir að hleypa í loftið fólki með óvinsælar skoðanir og ræða málin tæpitungulaust. Hér ræða Frosti og Sölvi um mikilvægi þess að stoppa ritskoðun í fjölmiðlum, tímabilið þar sem Frosti var lykilmaður í hljómsveitinni Mínus, mikilvægi þessi að taka ábyrgð í lífinu og margt margt fleira.

Þátturinn er í boði:

Sjónlags - www.sjonlag.is

Fitness Sport - www.fitnesssport.is

Fjarðarkaup / Fræið - https://fjardarkaup.is/fraeid/

Lemon - https://www.lemon.is/

Þáttastjórnandi - Sölvi Tryggvason (@solvitrygg)

Framleiðandi - KIWI (@kiwistofan)

Hljóð - Eiður Steindórsson (@oathhljod)