Listen

Description

Ragnheiður Ragnarsdóttir var ein öflugasta sundkona Íslands um árabil og fór meðal annars á tvenna Olympíuleika. Fyrir nokkrum árum venti hún kvæði sínu í kross og setti allt sitt í leiklistina.

Hún landaði einu af aðalhlutverkunum í sjónvarpsseríunni Vikings sem hefur farið um allan heim. Hér ræða hún og Sölvi um stórmerkilegan feril Röggu í sundinu og leiklistinni, mikilvægi þess að þora að elta ástríðurnar og margt margt fleira.
Þátturinn er í boði:

Sjónlags - www.sjonlag.is 

Fitness Sport - www.fitnesssport.is 

Fjarðarkaup / Fræið - https://fjardarkaup.is/fraeid/ 

Lemon - https://www.lemon.is/

Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ 

Þáttastjórnandi - Sölvi Tryggvason (@solvitrygg)

Framleiðandi - KIWI (@kiwistofan)

Hljóð - Eiður Steindórsson (@oathhljod)