Listen

Description

Heiðar Logi Elíasson er fyrsti atvinnubrimbrettamaður Íslands. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Heiðar Logi upplifað margt og lifað fjölbreyttu lífi. Í þættinum ræða Sölvi og Heiðar um ,,Sörfið", lífsháska, erfiða æsku, sérstaka skólagöngu og margt fleira.

Þátturinn er í boði:

Sjónlags - www.sjonlag.is 

Fitness Sport - www.fitnesssport.is 

Fjarðarkaup / Fræið - https://fjardarkaup.is/fraeid/ 

Promennt - https://www.promennt.is/

Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ 

105 koffínvatn - https://www.olgerdin.is/

Þáttastjórnandi - Sölvi Tryggvason (@solvitrygg)

Framleiðandi - KIWI (@kiwistofan)

Hljóð - Eiður Steindórsson (@oathhljod)