Hvað á að gefa hverjum í jólagjöf?
Treystið okkur við erum eins lost og sum ykkar í þessum málum þannig við ákváðum að spyrja ykkur og brainstorma sjálfar um góðar hugmyndir af jólagjöfum!
Þátturinn er í boði:
Mist & Co https://www.mistandco.is