Listen

Description

Gleðilegan Valentínusardag elsku Teboðs gestir! Hvort sem þið eruð að halda upp á valentines, gal-entines, bro-entines eða hvað sem er þá er þessi þáttur fyrir ykkur!
Við ræðum hvað er okkar fullkomna valentínusardeit, hvað við ætlum að gera í ár og hvað stjörnurnar hafa verið að gera fyrir ástina sína.

Þátturinn er í boði: 

Nettó - https://netto.is/
Subway - https://subway.is/
Smitten - https://www.smitten.is/SFlt/tebodid